Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 29. 2011 | 19:00

PGA kylfingar og uppáhaldstónlistarmenn þeirra

Þegar viðtöl eru tekin við kylfinga eru oftast lagðar fyrir þá spurningar, sem í fyrsta bragði virðast hafa lítið með golf að gera. Eða hvað? Mér því að spyrja kylfinga, sem aðra menn, að því hver sé uppáhaldsmatur þeirra, drykkur, uppáhaldskvikmynd, bók og tónlist, þá er dregin upp ákveðin mynd af viðkomandi.

Á golf.com eru nokkrir kylfingar sem eru meðal þeirra efstu á heimslistanum spurðir um uppáhaldstónlistarmenn sína. Veit nokkur hver er uppáhaldshljómsveit Luke Donald? Hvaða kylfingur skyldi nú „feel-a“ Kid Rock? Og vissi nokkur um vinsældir Eminem meðal toppkylfinga. Eminem er m.a. í uppáhaldi hjá tveimur toppkylfingum. Veit nokkur hver þeir eru?

Til þess að sjá uppáhaldstónlistarmenn nokkurra toppkylfinga á borð við Luke Donald, Lee Westwood, John Daly, og myndskeið með lögum sem eru í uppáhaldi hjá kylfingunum smellið hér:  UPPÁHALDSTÓNLISTARMENN PGA STJARNANNA