PGA: Matsuyama sigraði á FedEx St. Jude Classic!
Hideki Matsuyama, frá Japan, sigraði á FedEx St. Jude Classic sem er þriðja síðasta mótið á þessu tímabili PGA mótaraðarinnar og það fyrsta af 3 umspilum (ens.: Playoffs).
Alls eru FedEx Playoff-in 3 í ár: St. Jude Classic er það fyrsta og var spilað á TPC Southwind í Memphis, Tennessee dagana 15.-18. ágúst sl.
Umspilin er með föstu formi: Í fyrsta mótinu fá 70 þátttökurétt í öðru mótinu eru keppendur 50 og síðan á East Lake eru einungis 30, sem spila m.a. um bónus pottinn eftirsótta.
Sigurskor Matsuyama var 17 undir pari og 2. sætinu deildu þeir Xander Schauffele og Victor Hovland, báðir á 15 undir pari. Einn í 4. sæti var síðan Scottie Scheffler á samtals 14 undir pari – mótið er það fyrsta sem hann tekur þátt í frá því hann vann Ólympíugullið.
Matsuyama er fæddur 25. febrúar 1992 og því 32 ára. Sigurinn á FedEx St. Jude Classic er 10. PGA Tour sigur hans. Fyrir sigurinn fékk Matsuyama $ 3,6 milljónir (u.þ.b. 513 milljónir íslenskra króna).
Sjá má lokastöðuna á St. Jude Classic með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024