Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2019 | 08:00

PGA: Rose leiðir f. lokahringinn á Torrey

Það er enski kylfingurinn Justin Rose, sem heldur forystunni á Farmers Insurance Open á Torrey Pines.

Eftir 3 keppnisdaga er Rose búinn að spila á samtals 18 undir pari, 198 höggum (63 66 69).

Í 2. sæti er Adam Scott á 15 undir pari (70 66 65), og er öfugt við Rose að spila betur með hverjum hringnum.

Til þess að sjá stöðuna á Farmers Insurance Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Farmers Insurance Open SMELLIÐ HÉR: