PGA: Versti „næstum því ásinn“
Á Wyndham Championship, sem hófst í gær, átti Austin Cook „næstum því ás“
Þetta hlýtur að vera versti „næstum því ásinn“ því Austin Cook þurfti sárlega á honum að halda … til þess að halda sér á PGA túrnum, sem hann rær öllum árum að núna.
„Næstum því ásinn“ kom á par-3 16. braut Sedgfield Country Club, þar sem Wyndham Championship fer fram.
Cook, 30 ára, er nr. 134 á FedEx Cup stigalistanum og þarf að vera í 11. sæti eða betra til þess að forðast Fedex Cup umspilið, þar sem barist er í 4 móta mínimótaröð um sæti á PGA Tour.
Ekkert lítur þó út fyrir að 11. sætið eða betra sé í augsýn, því eftir 1. hring er Cook T-108 eftir að hafa komið í hús á 70 höggum, en skor eru mjög lág í mótinu og Russell Henley leiðir með 62 högg eftir 1. dag.
Cook er ekki á neinum undanþágum, þannig að hann þarf að standa sig vel til þess að forðast fall í Korn Ferry Tour (2. deildin hjá körlunum í Bandaríkjunum).
Sjá má „næstum því ás“ Austin Cook með því að SMELLA HÉR:
Sjá má stöðuna á Wyndham Championship eftir 1. keppnisdag með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024