Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2019 | 12:00

PGA: Wolff sigraði á 3M Open!!!

Það var bandaríski kylfingurinn Matthew Wolff, sem sigraði á hinu nýja 3M Open móti.

Sigurskor Wolff var 21 undir pari, 263 högg (69 67 62 65). Þetta var fyrsti sigur hins 20 ára Wolff á PGA Tour, en Wolff er fæddur 14. apríl 1999.

Aðeins 1 höggi á eftir í 2. sæti voru Bryson DeChambeau og Collin Morikawa.

Sjá má lokastöðuna á 3M Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta lokahringsins á 3M Open með því að SMELLA HÉR: