Poulter og Westwood í Twitter-stríði
Ian Poulter og Lee Westwood eiga í skemmtilegu „Twitter-stríði.“
Það byrjaði allt á því að Poulter gerði grín að því sem Westy var í, á Masters risamótinu. Sem e.t.v. er skiljanlegt því það sem Westy var í var býsna lummulegt – hann leit út eins og gangandi endurskínsmerki!
Poulter byrjaði: Having a cuddle with @WestwoodLee hahaha #KCCO (Innskot KCCO er stytting á Keep Calm and Chive on) friends.
Westy kann að svara fyrir sig. Hann tvítaði gamla mynd af Poulter og tvítaði:
„Last time I saw a shirt like that I was watching ABC (barnasjónvarpsstöð)!!!“ (Lausleg þýðing: Í síðasta sinn sem ég sá bol eins og þennan var ég að horfa á ABC (sjónvarpsstöðina). „
Ian Poulter var fljótur að svara fyrir sig með mynd sem er ótrúlega fyndin.:
„Now @WestwoodLee what was going on here, didn’t know you was in dance club?@
(Lausleg þýðing: Jæja, Westwood, hvað var á seyði hér, vissi ekki að þú værir í dansklúbb?)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024