Rolex-heimslistinn: Nelly Korda komin í 9. sætið!!!
Nelly Korda sigurvegari ISPS Handa Women´s Australian Open er nú komin í 9. sæti heimslista kvenkylfinga, Rolex-heimslistans.
Fyrir mótið var Nelly í 21. sætinu, en fer nú framúr eldri systur sinni Jessicu Korda, sem situr í 12. sæti listans.
Jessica Korda er frá keppni vegna meiðsla, þ.e. hún þarf lengri tíma til að jafna sig eftir aðgerð á framhandlegg og er ekki búist við henni aftur fyrr en í fyrsta lagi í lok mars á Bank of Hope Founders Cup.
Staða efstu 10 kvenna á Rolex heimslistanum er annars þessi:
1 — THA ARIYA JUTANUGARN 6.51 364.77 56 ☆
2 — KOR SUNG HYUN PARK 5.83 291.55 50 ☆
3 — KOR SO YEON RYU 5.38 252.74 47 ☆
4 — KOR INBEE PARK 4.96 173.70 35 ☆
5 — USA LEXI THOMPSON 4.92 206.64 42 ☆
6 — JPN NASA HATAOKA 4.87 262.92 54 ☆
7 — AUS MINJEE LEE 4.79 268.16 56 ☆
8 2 KOR JIN-YOUNG KO 4.30 232.20 54 ☆
9 7 USA NELLY KORDA 4.30 202.02 47 ☆
10 -2 ENG GEORGIA HALL 4.26 166.28 39 ☆
Langflestar í efstu 10 sætum eru frá Asíu eða 6 kylfingar, 2 eru frá Bandaríkjunum, 1 frá Evrópu og 1 frá Ástralíu. Þetta endurspeglar þá yfirburði sem asískir kylfingar hafa í kvennagolfinu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024