Rory McIlroy:„Ég ætla ekki að spila golf um fertugt“
Rory McIlroy er nú búinn að jafna sig af Dengue hitasóttinni, þreytunni og þróttleysinu, sem var að hrjá hann í Dubai fyrr í mánuðinum. Hann er nú á Írlandi og var í viðtali við Independent. Aðspurður hvort hann ætlaði að verja vinningsfé sínu í kaup á flugvél vegna tíðra ferða hans um heiminn og vegna þess að það væri hastæðara vegna þess langa ferils, sem framundan væri hjá honum sagði hann að ekkert slíkt væri á dagskrá hjá sér. Fljúga þyrfti þær 300 stundir á ári til þess að þær borguðu sig. Þegar blaðamenn héldu áfram og sögðu Pádraig Harrington hafa keypt sér flugvél sagði Rory: „Ég ætla ekki að vera að spila golf um fertugt.“
Annars sagði Rory að stefnan væri sett á að vinna Masters mótið í apríl og að foreldrar hans yrðu svo sannarlega í stuðningsliði sínu. Hann uppljóstraði einnig að fyrir titilvörn sína á US Open ætlaði hann að æfa sig í æfingamiðstöð Titleist í Carlsbad.
Sjá má viðtal Independent við Rory í heild með því að smella HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024