Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 1. 2013 | 14:00
Rory við æfingar í Monaco
Golfheimurinn var farinn að furða sig á því hvað hefði eiginlega orðið af Rory McIlroy.
Því er til að svara að hann hefir verið við æfingar í Monte Carlo Golf Club.
Kæresta Rory, Caroline Wozniacki tvítaði mynd af the Mont Agel Club og fylgdi myndinni texti þar sem sagði að Rory léti „golf líta út fyrir að vera auðvelt.“
Svona var tvítið á ensku: „Beautiful view from the Monte Carlo golf club. Done with my training for the day, now watching @McIlroyRory make golf look easy…
Og Wozniacki er ekki í furstadæminu til þess að keppa í tennis því Monte Carlo Rolex Masters er ekki fyrr en í apríl.
Í the Mont Agel golfklúbbnum í Monaco er frábært útsýni yfir Monte Carlo og höfnina. Á vellinum fór á árunum 1984 – 1992 fram Monte Carlo Open.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024