Ragnheiður Jónsdóttir | október. 2. 2012 | 08:00

Ryder Cup 2012: Myndir frá Medinah

Hér að neðan er tengill á heimasíðu Ryder Cup þ.e. myndasíðu með öllum myndum frá Ryder bikars keppninni 2012 í Medinah, Chicago. Til þess að skoða myndaseríur frá öllum dögum mótsins SMELLIÐ HÉR: 

Þessi keppni verður lengi í minnum höfð fyrir það hvernig liði Evrópu tókst að snúa svartnættisstöðu á laugardeginum í sætan sigur á sunnudeginum, þegar lið Evrópu vann 8 1/2 af 12 tvímenningsleikjum keppninnar. Hér að ofan eru m.a. skemmtilegar myndir af sigurgleði evrópskra liðsmanna að leik loknum.  Svona til upprifjunar þá fóru leikar svo í Ryder bikars keppninni 2012 – SMELLIÐ HÉR: