Ryderinn 2026 fer fram á Írlandi
Ryder bikarskeppnin 2026 mun fara fram á Írlandi, nánar tiltekið Adare Manor, í Limerick.
Þetta er í fyrsta skipti sem Ryderinn fer fram á Adare Manor.
Ryderinn hefir aðeins einu sinni áður verið haldinn á Írlandi en það var árið 2006 þegar mótsstaðurinn var The K Club, nálægt Dublin.
Á Adare Manor, sem var mikið endurnýjað og gert upp fyrir tveimur árum, hafa m.a. mót á borð við Opna írska verið haldið (2007), mótið sem Padraig Harrington vann áður en hann krækti sér í tvo Opnu bresku titla í röð. Opna írska var svo aftur haldið í Adare Manor 2007, en í því móti sigraði Richard Finch triumphed.
Adare Manor hefir einnig verið mótsstaður JP McManus Pro-Am árin 2005 og 2010 og mótið á einnig að fara fram næsta júlí og hafa kylfingar á borð við Padraig Harrington, Rory McIlroy, Phil Mickelson, Jon Rahm, Justin Rose og Tiger Woods þegar staðfest þátttöku sína.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024