Shirley Spork hver er það í golfinu?
Shirley Spork er einn af 13 frumkvöðlum að stofnun LPGA (Ladies Professional Golf Association). Hún er kannski ekki eins þekkt og hinir frumkvöðlarnir t.d. Patty Berg, sem Golf 1 hefir fjallað um (smellið á PATTY BERG) eða Louise Suggs eða Babe Zaharias. En hún er ekki minna merkileg fyrir það.
Spork, sem í dag er 84 ára, var fyrsta konan sem var boðið að stíga fæti inn í klúbbhús Royal and Ancient, í vöggu golfsins, á Skotlandi. Það var fyrir 60 árum síðan, árið 1951, en Spork var með golfnámskeið í Bretlandi á þeim tíma.
Í fundarsal inni í klúbbhúsinu voru nokkrir félagar sem voru hrifnir af wedge-spili hennar og báðu hana um leiðbeiningar. Og þannig kom að Spork hélt einn af eftirminnilegustu golftímum sínum, en hún stóð upp á fundarborði í klúbbhúsi R&A og sýndi herramönnunum tilbrigði við klassíska„skopp og rúll“ wedge-spilið (ens.: „bumb and run.“)
Heimild: Golfweek
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024