Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2012 | 16:00

Smá golfgrín um miðja viku!

Miðvikudagsgrínið felst bara í ofangreindri mynd af „greeni“! Smá fimmaurabrandari! Þetta er mynd sem eflaust margir kylfingar eru búnir að sjá… en sjaldan er góð vísa of oft kveðin. Myndin heitir upp á ensku: „Golf for beginners“ eða golf fyrir byrjendur.  En hvort sem um er að ræða byrjendur eða lengra komna í golfinu, þá eru  hringir, þar sem maður óskar sér að golfholurnar séu einmitt svona! Sérstaklega á vorin þegar byrjað er aftur eftir þungan vetur …. þ.e.a.s. ef púttin hafa ekki verið æfð þeim mun betur, en nú er einmitt tíminn til að æfa púttin!