Solheim Cup 2019: Evrópa 8 – Bandaríkin 8
Leikirnir eftir hádegi í betri bolta á Solheim Cup fóru 2 1/2-1 1/2 þ.e. lið Bandaríkjanna vann tvo leiki og hélt jöfnu í einum og lið Evrópu vann einn leik og hélt jöfnu í einum.
Staðan er nú jöfn 8-8 fyrir tvímenningsleikina á morgun, sunnudaginn 15. september.
Leikirnir í betri boltanum eftir hádegið í dag fóru með eftirfarandi hætti:
Brittany Altomare og Annie Park (lið Bandaríkjanna) unnu Suzann Pettersen og Anne Van Dam (lið Evrópu) með minnsta mun 1&0.
Lexi Thompson og Marina Alex (lið Bandaríkjanna) héldu jöfnu gegn þeim Jodi Ewart Shadoff og Caroline Masson (lið Evrópu).
Ally McDonald og Angel Yin (lið Bandaríkjanna) töpuðu fyrir þeim Georgia Hall og Celine Boutier (lið Evrópu) 2&0.
Lizette Salas og Danielle Kang (lið Bandaríkjanna) unnu leik sinn gegn þeim Carlottu Ciganda og Azahara Muñoz 2&1.
Sjá má heildarstöðuna á Solheim Cup 2019 með því að SMELLA HÉR:
Í aðalmyndaglugga: Georgia Hall og Celine Boutier unnu eina leikinn fyrir Evrópu eftir hádegi. Þær eru taplausar í Solheim Cup 2019 – frábær árangur hjá þeim!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024