Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2019 | 10:00

Solheim Cup 2019: Fjórmenningsleikir föstudagsins f.h.

Í dag, föstudaginn 13. september hefst Solheim Cup á Gleneagles í Skotlandi; Ryder Cup kvennagolfsins.

Fyrirliðar liðs Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um hverjar mætast í fjórmenningsleikjum dagsins í dag, þ.e. fyrir hádegi.

Eftirfarandi kylfingar mætast í fyrstu leikjunum:

Kl. 8:10 að staðartíma (7:10 að íslenskum tíma):

Opnunarleikurinn:

Brontë Law   (lið Evrópu)                Marina Alex (lið Bandaríkjanna)

Carlotta Ciganda  (lið Evrópu)   g   Morgan Pressel (lið Bandaríkjanna)

 

Kl. 8:22 að staðartíma (7:22 að íslenskum tíma):

Georgia Hall (lið Evrópu)                 Lexi Thompson (lið Bandaríkjanna)

Celine Boutier (lið Evrópu)     g       Brittany Altomare (lið Bandaríkjanna)

 

Kl. 8:34 að staðartíma (7:34 að íslenskum tíma):

Caroline Masson (lið Evrópu)            Nelly Korda (lið Bandaríkjanna)

Jodi Ewart Shadoff (lið Evrópu) g      Jessica Korda (lið Bandaríkjanna)

 

Kl. 8:46 að staðartíma (7:46 að íslenskum tíma):

Azahara Muñoz (lið Evrópu)              Megan Khang (lið Bandaríkjanna)

Charlie Hull (lið Evrópu)           g       Annie Park (lið Bandaríkjanna).

 

Sjá má stöðuna í fjórmenningsleikjum föstudagsins f.h með því að SMELLA HÉR: