Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2021 | 18:00

Solheim Cup 2021: Bæði lið klár – Keppnin hefst á morgun

Solheim Cup fer fram dagarna 4.-6. september og helst því á morgun.

Mótsstaður að þessu sinni er Inverness Club í Toledo, Ohio og þær bandarísku því á heimavelli.

Þetta er í 17. sinn sem keppnin fer fram, en þar eigast. við úrval kvenkylfinga frá Evrópu á móti þeim bestu frá Bandaríkjunum.

Lið Bandaríkjanna er svo skipað:

Pat Hurst 52 ára fyrirliði. Angela Stanford 43 ára varafyrirliði.  Michelle Wie, 31 árs varafyrirliði. Stacy Lewis 36 ára varafyrirliði.

Í liðinu eru síðan eftirfarandi kylfingar: Nelly Korda 23 ára; Danielle Kang 28 ára; Ally Ewing 28 ára; Lexi Thompson 26 ára; Austin Ernst 29 ára; Jessica Korda 28 ára; Megan Khang 23 ára; Lizette Salas 32 ára; Brittany Altomare 30 ára; Jennifer Kupcho 24 ára, nýliði; Mina Harigae 31 árs nýliði; Yealimi Noh 20 ára nýliði.

Lið Evrópu er svo skipað:

Catriona Matthew 52 ára fyrirliði. Laura Davies 57 ára varafyrirliði. Kathryn Imrie 54 ára varafyrirliði.
Suzann Pettersen 40 ára varafyrirliði.

Í liðinu eru síðan eftirfarandi kylfingar: Emily Kristine Pedersen 25 ára; Georgia Hall 25 ára; Anna Nordqvist 34 ára; Charley Hull 25 ára; Carlota Ciganda 31 árs; Céline Boutier, 27 ára; Mel Reid, 33 ára;  Madelene Sägström 28 ára;  Sophia Popov, 28 ára nýliði; Matilda Castren 26 ára nýliði; Nanna Koerstz Madsen 26 ára nýliði; Leona Maguire 26 ára nýliði