Stigamótaröð GSÍ 2021: Ragnhildur kvenstigameistari!!!
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, er stigameistari GSÍ í kvennaflokki árið 2021.
Hún hlaut samtals 4210 stig í 5 mótum, sem hún lék í . Þar af sigraði hún í Hvaleyrarbikarnum, varð þrívegis í 2. sæti og síðan í 9. sæti á Íslandsmótinu í holukeppni.
Þetta er í 3. skipti sem Ragnhildur hampar stigameistaratitlinum.
Í 2. sæti á kvenstigalistanum varð Berglind Björnsdóttir, GR. Hún spilaði í öllum 6 stigamótunum, sigraði í Leirumótinu, varð í 3. sæti á Íslandsmótinu í höggleik og hlaut 3800 stig
Í 3. sæti á Guðrún Brá Björgvinsdóttir, en hún lék aðeins í 3 mótum og sigraði í þeim öllum og var með 3733 stig.
Sjá má stigalistann 2021 hjá konunum í heild með því að SMELLA HÉR:
Stigameistarar í kvennaflokki frá upphafi (1989) eru:
1989 Karen Sævarsdóttir
1990 Ragnhildur Sigurðardóttir
1991 Ragnhildur Sigurðardóttir
1992 Karen Sævarsdóttir
1993 Ólöf M. Jónsdóttir
1994 Ólöf M. Jónsdóttir
1995 Ólöf M. Jónsdóttir
1996 Ólöf M. Jónsdóttir
1997 Ólöf M. Jónsdóttir
1998 Ólöf M. Jónsdóttir
1999 Ragnhildur Sigurðardóttir
2000 Herborg Arnarsdóttir
2001 Ragnhildur Sigurðardóttir
2002 Herborg Arnarsdóttir
2003 Ragnhildur Sigurðardóttir
2004 Ragnhildur Sigurðardóttir
2005 Ragnhildur Sigurðardóttir
2006 Ragnhildur Sigurðardóttir
2007 Nína Björk Geirsdóttir
2008 Ragnhildur Sigurðardóttir
2009 Signý Arnórsdóttir
2010 Valdís Þóra Jónsdóttir
2011 Signý Arnórsdóttir
2012 Signý Arnórsdóttir
2013 Signý Arnórsdóttir
2014 Karen Guðnadóttir
2015 Tinna Jóhannsdóttir
2016 Ragnhildur Kristinsdóttir
2017 Berglind Björnsdóttir
2018 Guðrún Brá Björgvinsdóttir
2019 Ragnhildur Kristinsdóttir
2020 Guðrún Brá Björgvinsdóttir
2021 Ragnhildur Kristinsdóttir
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024