The Masters 2014: Rástímar 3. dags
Margir góðir farnir heim – svoleiðis er það alltaf þegar bestu allir bestu kylfingar heims keppa á risamóti sem The Masters.
Meðal þeirra sem farnir eru, eru Luke Donald, Phil Mickelson, Sergio Garcia, Ernie Els og Dustin Johnson.
En það eru 53 sem heyja baráttuna nú um helgina um hver standi uppi sem Masters risamóts meistari ársins 2014.
Rástíma þeirra má sjá með því að SMELLA HÉR:
…. eða hér að neðan:
Kl. 10:15 að staðartíma (kl. 14:15 að íslenskum tíma) Rory McIlroy (Rory er einn í ráshóp en dómarar munu ganga með honum)
Kl. 10:25 (ísl. tími 14:25) Jason Day og Joost Luiten
Kl. 10:35 (ísl. tími 14:35) José Maria Olazabal og Darren Clarke
Kl. 10:45 (ísl. tími 14:45) Miguel Angel Jimenez og Sandy Lyle
Kl. 10:55 (ísl. tími 14:55) Billy Horschel og Gary Woodland
Kl. 11:05 (ísl. tími 15:05) Chris Kirk og Martin Kaymer
Kl. 11:15 (ísl. tími 15:15) Oliver Goss og Francesco Molinari
Kl. 11: 25 (ísl. tími 15:25) Nick Watney og Thongchai Jaidee
Kl. 11:45 (ísl. tími 15:35) Bill Haas og Thorbjörn Olesen
Kl. 11:55 (ísl. tími 15:55) Ian Poulter og Rickie Fowler
Kl. 12:05 (ísl. tími 16:05) Stephen Bowditch og Brendon de Jonge
Kl. 12:15 (ísl. tími 16:15) Hunter Mahan og Justin Rose
Kl. 12:25 (ísl. tími 16:25) Vijay Singh og Bernhard Langer
Kl. 12:35 (ísl. tími 16:35) Steve Stricker og Larry Mize
Kl. 12:45 (ísl. tími 16:45) Mike Weir og KJ Choi
Kl. 12: 55 (ísl. tími 16:55) Henrik Stenson og Stewart Cink
Kl. 13:05 (ísl. tími 17:05) Lee Westwood og Brandt Snedeker
Kl. 13:15 (ísl. tími 17:15) Louis Oosthuizen og Gonzalez Fdez-Castaño
Kl. 13:35 (ísl. tími 17:35) Lucas Glover og Matt Kuchar
Kl. 13:45 (ísl. tími 17:45) Kevin Stadler og Jamie Donaldson
Kl. 13:55 (ísl. tími 17:55) Stephen Gallacher og afmæliskylfingur dagsins Russel Henley
Kl. 14:05 (ísl. tími 18:05) Jim Furyk og Kevin Streelman
Kl. 14: 15 (ísl. tími 18:15) Fred Couples og Jimmy Walker
Kl. 14:25 (ísl. tími 18:25) Adam Scott og Jordan Spieth
Kl. 14:35 (ísl. tími 18:35) Thomas Björn og Jonas Blixt
Kl. 14:45 (ísl. tími 18:45) Bubba Watson og John Senden
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024