Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari velur í landsliðsverkefni unglinga
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið unga og efnilega kylfinga sem munu keppa fyrir Íslands hönd í nokkrum landsliðsverkefnum sem framundan eru í sumar. Um er að ræða EM stúlkna í Þýskalandi, European Young Masters mótið í Ungverjalandi og Junior Open mótið í Englandi.
Sex stúlkur keppa fyrir Íslands hönd á EM stúlkna sem fram fer í Þýskalandi 10.-14. júlí í Þýskalandi á St. Leon Rot vellinum. Sjá nánar með því að SMELLA HÉR:
EM stúlkna í Þýskalandi (17-18 ára):
Anna Sólveig Snorradóttir GK
Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK
Guðrún Pétursdóttir GR
Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK
Sunna Víðisdóttir GR
Særós Eva Óskarsdóttir GKG
Fararstjórar:
Ragnar Ólafsson
Brynjar Eldon Geirsson
European Young Masters mótið fer fram 23.-28. júlí næstkomandi og verður leikið á Royal Balaton vellinum í Ungverjalandi. Mótið er afar sterkt en þar keppa margir af efnilegustu kylfingum Evrópu. Sjá nánar með því að SMELLA HÉR:
European Young Masters (16 ára og yngri):
Aron Snær Júlíusson GKG
Egill Ragnar Gunnarsson GKG
Sara Margrét Hinriksdóttir GK
Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG
Junior Open eða Opna meistaramót unglinga fer fram 16.-18. júlí á Fairhaven vellinum í Englandi. Kylfingar frá um 80 löndum taka þátt í mótinu og er leikið í mótinu annað hvert ár. Sjá nánar með því að SMELLA HÉR:
Junior Open (Opna meistaramót unglinga):
Gísli Sveinbergsson GK
Ragnhildur Kristinsdóttir GR
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024