Úlfar Jónsson velur 50 kylfinga í afrekshóp GSÍ 2012
Á golf.is, fréttavef Golfsambands Íslands er tilkynnt um val Úlfars Jónssonar, landsliðsþjálfara Íslands í golfi á 50 kylfingum í afrekshóp GSÍ. Þar segir:
„Úlfar Jónsson hefir verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í golfi, en hann tekur við starfinu af Ragnari Ólafsyni sem starfar áfram fyrir golfsambandið, en nú í starfi liðsstjóra. Úlfar er PGA-golfkennari og íþróttastjóri hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar en hann mun sinna landsliðsþjálfarastarfinu ásamt því starfi.
Á liðnu golfþingi var kynnt ný afreksstefna Golfsambands Íslands og framtíðarsýn hennar. Þar kemur meðal annars fram að innan tíu ára verði íslenskur kylfingur á meðal þátttakenda á sterkustu atvinnumótaröðum í Evrópu og eða Bandaríkjunum.
Úlfar hefur nú valið þá 50 kylfinga sem skipa munu afrekshópa GSÍ og mun æfingaráætlun sem gerir fyrir sameiginlegum æfingum verð kynnt á næstu dögum. Hér að neðan er að finna nöfn kylfingana ásamt upplýsingum um valið og viðmið vegna valsins.
Í afrekshópnum eru meðal annarra Íslands- og stigameistarar 2011 í karla- og kvennaflokkum þau Axel Bóasson GK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR, Signý Arnórsdóttir GK og Stefán Már Stefánsson GR. Einnig atvinnukylfingarnir Birgir Leifur Hafþórsson GKG, Þórður Rafn Gissurarson GR og Tinna Jóhannsdóttir GK.
Enn er unnið að æfingar og keppnisáætlun fyrir árið 2012, en helstu verkefni ársins eru:
Dags. Mót
feb Æfingaferð 21 árs og yngri
18.-23. júní Amateur Championship, Karlar
5.-7. júlí EM undankeppni karla
10.-14. júlí EM stúlkna Stúlkur 18 og yngri
26.-28. júlí European Young Masters, Drengir Stúlkur 16 og yngri
8.-11. ágúst EM einstaklinga, Karlar
10.-13. sept The Duke of York, Íslandsmeistarar 17-18 ára
20.-22. sept EM undankeppni pilta Piltar 18 ára og yngri
27.-30. sept HM Kvenna, Konur
4.-7. okt HM Karla, Karlar
Afrekshópar GSÍ 2012 :
Afrekshópur karla
Aldur Skilgreining á vali
Gísli Sveinbergsson GK 14 Afrekskylfingur skvmt viðmiðum
Birgir Björn Magnússon GK 14 Einn af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 14 Val landsliðsþjálfara
Aron Snær Júlíusson GKG 15 Einn af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Kristinn Reyr Sigurðsson GR 15 Einn af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Ragnar Már Garðarsson GKG 16 Einn af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Ísak Jasonarson GK 16 Einn af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Bjarki Pétursson GB 17 Einn af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Benedikt Sveinsson GK 17 Einn af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Emil Þór Ragnarsson GKG 17 Val landsliðsþjálfara
Gísli Þór Þórðarson GR 18 Einn af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Magnús Björn Sigurðsson GR 18 Val landsliðsþjálfara
Dagur Ebenezersson GK 18 Val landsliðsþjálfara
Rúnar Arnórsson GK 19 Val landsliðsþjálfara
Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 19 Val landsliðsþjálfara
Haraldur Franklín Magnús GR 20 Einn af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Andri Már Óskarsson GHR 20 Einn af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Andri Þór Björnsson GR 20 Val landsliðsþjálfara
Axel Bóasson GK 21 Einn af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Arnar Snær Hákonarson GR 22 Einn af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 22 Val landsliðsþjálfara
Guðjón Henning Hilmarsson GKG 23 Einn af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Kristján Þór Einarsson GKJ 23 Val landsliðsþjálfara
Ólafur Björn Loftsson NK 24 Val landsliðsþjálfara
Þórður Rafn Gissurarson GR 24 Val landsliðsþjálfara
Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 26 Val landsliðsþjálfara
Stefán Már Stefánsson GR 26 Einn af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Birgir Leifur Hafþórsson GKG 35 Afrekskylfingur skvmt viðmiðum.
Alls 28 karlar
Afrekshópur kvenna
Berglind Björnsdóttir GR 19
Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 13 Ein af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Ragnhildur Kristinsdóttir GR 14 Ein af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Birta Dís Jónsdóttir GHD 14 Val landsliðsþjálfara
Sara Margrét Hinriksdóttir GK 15 Ein af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Þórdís Rögnvaldsdóttir GHD 15 Val landsliðsþjálfara
Anna Sólveig Snorradóttir GK 16 Ein af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Guðrún Pétursdóttir GR 16 Ein af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Særós Eva Óskarsdóttir GKG 16 Val landsliðsþjálfara
Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 17 Ein af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Saga Ísafold Arnarsdóttir GK 17 Ein af tveimur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK 17 Val landsliðsþjálfara
Halla Björk Ragnarsdóttir GR 17 Val landsliðsþjálfara
Sunna Víðisdóttir GR 17 Val landsliðsþjálfara
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 19 Ein af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Karen Guðnadóttir GS 19 Val landsliðsþjálfara
Íris Katla Guðmundsdóttir GR 19 Val landsliðsþjálfara
Ragna Björk Ólafsdóttir GK 20 Val landsliðsþjálfara
Eygló Myrra Óskarsdóttir GO 20 Val landsliðsþjálfara
Signý Arnórsdóttir GK 21 Ein af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Ingunn Gunnarsdóttir GKG 21 Ein af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Valdís Þóra Jónsdóttir GL 22 Ein af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Tinna Jóhannsdóttir GK 25 Ein af þremur efstu á stigalista í sínum aldursflokki
Alls 22 konur
Alls 50 karlar og konur.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024