Unglingamótaröð Arion banka (2) á Þverárvelli að Hellishólum: 1 sigur til GR; 2 til GK og 3 til GKG – myndasería
Nú um helgina, dagana 2.-3. júní 2012, fór fram á Þverárvelli að Hellishólum 2. mót á Unglingamótaröð Arion banka. Það er gaman að fylgjast með framtíð Íslands í golfíþróttinni, þvi hún er björt. Við eigum alveg ótrúlega hæfileikaríka, áhugasama og flotta kylfinga, sem margir eiga eflaust eftir að ná langt.
Sjá má myndaseríu úr mótinu hér: UNGLINGAMÓTARÖÐ ARION BANKA (2) Á ÞVERÁRVELLI HJÁ GÞH 3. JÚNÍ 2012
Það var Ragnar Már Garðarsson, GKG, sem var á besta skorinu í 2. móti Unglingamótaraðar Arion banka. Hann var sá eini sem var samtals að spila undir pari. Samtals spilaði Ragnar Már á -2 undir pari í mótinu, samtals 140 höggum (69 71).
En Ragnar Már var ekki sá eini sem spilaði undir pari. Henning Darri Þórðarson, GK, sem búinn er að sigra í báðum mótum í strákaflokki, 14 ára og yngri það sem af er Unglingamótaraðar Arion banka spilaði á -1 undir pari fyrri keppnisdag, þ.e. 70 glæsihöggum og varð í 2. sæti í mótinu á +2 yfir pari, 144 höggum (70 74).
Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG er líka búin að vinna bæði mót sín í sínum aldurflokki 15-16 ára telpna sem er glæsilegt!
Af sigurvegurum 6 eru flestir eða 3 úr GKG: Ragnar Már, Gunnhildur og Aron Snær; tveir úr GK: Henning Darri og Þóra Kristín og einn úr GR: Rún.
Af efstu 20 unglingunum af þeim 146, sem þátt tóku, eru 9 úr GK; 5 úr GKG; 3 úr GR; 1 úr GA; 1 úr GHD og 1 úr GS. Verður að segjast eins og er að barna- og unglingastarf í golfinu í þessum klúbbum er metnaðarfullt og til fyrirmyndar – enda margverðlaunaðir kylfingar sem sjá um þjálfun á hverjum stað!!!
Rifjum upp helstu úrslit á 2. móti Arion banka mótaraðar unglinga 2012:
Stúlknaflokkur 17-18 ára
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | H2 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Guðrún Pétursdóttir | GR | 2 | F | 43 | 35 | 78 | 7 | 75 | 78 | 153 | 11 |
2 | Særós Eva Óskarsdóttir | GKG | 5 | F | 38 | 37 | 75 | 4 | 80 | 75 | 155 | 13 |
3 | Anna Sólveig Snorradóttir | GK | 2 | F | 38 | 36 | 74 | 3 | 84 | 74 | 158 | 16 |
4 | Halla Björk Ragnarsdóttir | GR | 4 | F | 40 | 39 | 79 | 8 | 79 | 79 | 158 | 16 |
Piltaflokkur 17-18 ára
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | H2 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Ragnar Már Garðarsson | GKG | 1 | F | 35 | 36 | 71 | 0 | 69 | 71 | 140 | -2 |
2 | Benedikt Árni Harðarson | GK | 4 | F | 39 | 35 | 74 | 3 | 72 | 74 | 146 | 4 |
3 | Benedikt Sveinsson | GK | 1 | F | 39 | 35 | 74 | 3 | 75 | 74 | 149 | 7 |
Telpnaflokkur 15-16 ára
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | H2 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Gunnhildur Kristjánsdóttir | GKG | 6 | F | 39 | 39 | 78 | 7 | 81 | 78 | 159 | 17 |
2 | Ragnhildur Kristinsdóttir | GR | 4 | F | 40 | 41 | 81 | 10 | 80 | 81 | 161 | 19 |
3 | Sara Margrét Hinriksdóttir | GK | 5 | F | 43 | 43 | 86 | 15 | 75 | 86 | 161 | 19 |
4 | Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 8 | F | 42 | 42 | 84 | 13 | 81 | 84 | 165 | 23 |
Drengjaflokkur 15-16 ára
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | H2 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Aron Snær Júlíusson | GKG | 2 | F | 36 | 37 | 73 | 2 | 78 | 73 | 151 | 9 |
2 | Óðinn Þór Ríkharðsson | GKG | 3 | F | 38 | 38 | 76 | 5 | 76 | 76 | 152 | 10 |
3 | Birgir Björn Magnússon | GK | 2 | F | 39 | 40 | 79 | 8 | 74 | 79 | 153 | 11 |
Stelpnaflokkur 14 ára og yngri
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | H2 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Þóra Kristín Ragnarsdóttir | GK | 13 | F | 46 | 43 | 89 | 18 | 82 | 89 | 171 | 29 |
2 | Thelma Sveinsdóttir | GK | 17 | F | 48 | 46 | 94 | 23 | 89 | 94 | 183 | 41 |
3 | Laufey Jóna Jónsdóttir | GS | 15 | F | 46 | 42 | 88 | 17 | 96 | 88 | 184 | 42 |
Strákaflokkur 14 ára og yngri
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | H2 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Henning Darri Þórðarson | GK | 0 | F | 39 | 35 | 74 | 3 | 70 | 74 | 144 | 2 |
2 | Atli Már Grétarsson | GK | 4 | F | 39 | 35 | 74 | 3 | 72 | 74 | 146 | 4 |
3 | Kristján Benedikt Sveinsson | GA | 1 | F | 38 | 34 | 72 | 1 | 75 | 72 | 147 | 5 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024