Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 22:45

Unglingamótaröð Arion banka (4): Gísli Sveinbergsson er Íslandsmeistari drengja í höggleik 2012

Það er Gísli Sveinbergsson, GK, sem er  Íslandsmeistari í höggleik í drengjaflokki 2012. Gísli lék á 7 yfir pari, samtals 220 höggum (73 71 76). Gísli var jafnframt á besta heildarskori allra í mótinu samtals 220 höggum!

Gísli Sveinbergsson, GK. Mynd: Golf 1

Í 2. sæti varð Birgir Björn Magnússon, GK,  á 9 yfir pari, samtals 222 höggum (73 70 79).

Birgir Björn Magnússon, GK. Mynd: Golf 1

Bráðabana þurfti til að fá úr því skorið hver myndi hreppa þriðja sætið en þrír kylfingar urðu jafnir á 228 höggum. Það voru þeir Ernir Sigmundsson, GR, Egill Ragnar Gunnarsson, GKG og Aron Snær Júlíusson, GKG.

Ernir Sigmundsson, GR. Mynd: Golf 1.

Egill Ragnar Gunnarsson, GKG. Mynd: Golf 1

Aron Snær Júlíusson, GKG. Mynd: Golf 1.

Á fyrstu holu bráðabanans fékk Egill Ragnar skolla en hinir par hann féll því út en hinir léku áfram. Það var svo á fimmtu holu bráðabana sem Ernir Sigmundsson GR náði að landa þriðja sætinu.

 Úrslit í drengjaflokki á Íslandsmótinu í höggleik unglinga 2012:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Gísli Sveinbergsson GK 1 F 37 39 76 5 73 71 76 220 7
2 Birgir Björn Magnússon GK 3 F 41 38 79 8 73 70 79 222 9
3 Ernir Sigmundsson GR 8 F 37 37 74 3 78 76 74 228 15
4 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 4 F 39 38 77 6 79 72 77 228 15
5 Aron Snær Júlíusson GKG 3 F 38 40 78 7 74 76 78 228 15
6 Ævarr Freyr Birgisson GA 6 F 42 36 78 7 76 77 78 231 18
7 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 4 F 41 38 79 8 73 81 79 233 20
8 Kristinn Reyr Sigurðsson GR 4 F 39 40 79 8 79 76 79 234 21
9 Elís Rúnar Elísson GKJ 10 F 43 43 86 15 70 79 86 235 22
10 Símon Leví Héðinsson GOS 6 F 44 40 84 13 78 74 84 236 23
11 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 8 F 42 41 83 12 81 74 83 238 25
12 Óskar Jóel Jónsson GA 10 F 44 38 82 11 75 83 82 240 27
13 Theodór Ingi Gíslason GR 6 F 41 41 82 11 78 81 82 241 28
14 Sigurjón Guðmundsson GKG 11 F 41 42 83 12 86 74 83 243 30
15 Kristófer Orri Þórðarson GKG 4 F 41 41 82 11 80 82 82 244 31
16 Tumi Hrafn Kúld GA 5 F 39 43 82 11 80 82 82 244 31
17 Víðir Steinar Tómasson GA 6 F 42 44 86 15 79 79 86 244 31
18 Vikar Jónasson GK 10 F 42 44 86 15 78 80 86 244 31
19 Björn Óskar Guðjónsson GKJ 8 F 43 45 88 17 81 76 88 245 32
20 Orri Bergmann Valtýsson GK 6 F 45 40 85 14 81 80 85 246 33
21 Friðrik Berg Sigþórsson GL 9 F 44 42 86 15 84 80 86 250 37
22 Ottó Axel Bjartmarz GO 11 F 47 43 90 19 78 82 90 250 37
23 Birnir Snær Ingason GK 6 F 38 41 79 8 88 85 79 252 39
24 Helgi Hjaltason GOS 11 F 41 49 90 19 80 82 90 252 39
25 Arnar Ingi Njarðarson GR 10 F 45 43 88 17 83 82 88 253 40
26 Gústaf Orri Bjarkason GK 9 F 45 46 91 20 77 85 91 253 40
27 Arnór Tumi Finnsson GB 6 F 44 43 87 16 88 80 87 255 42
28 Elías Fannar Arnarsson GK 12 F 45 39 84 13 88 86 84 258 45
29 Ásbjörn Freyr Jónsson GKG 12 F 53 44 97 26 79 85 97 261 48
30 Þorsteinn Erik Geirsson GK 10 F 47 44 91 20 83 89 91 263 50
31 Daði Valgeir Jakobsson GKG 12 F 46 44 90 19 92 83 90 265 52
32 Sindri Sigurður Jónsson GKG 12 F 50 48 98 27 82 86 98 266 53
33 Andri Búi Sæbjörnsson GR 12 F 50 46 96 25 81 91 96 268 55
34 Jóhannes Snorri Ásgeirsson GS 10 F 50 45 95 24 95 82 95 272 59
35 Einar Snær ÁsbjörnssonRegla 6-8a: Leik hætt GR 8 F 41 40 81 10 79 81 160 18
36 Elías Björgvin SigurðssonRegla 6-6d: Röng skor á holu GKG 12 F 46 43 89 18 87 85 89 261 48