Unglingamótaröð GSÍ 2021 (1): Úrslit
Fyrsta mótið á Unglingamótaröð GSÍ 2021 , SS-mótið, fór fram dagana 28.-30. maí sl. á Strandarvelli hjá GHR.
Stytta varð mótið vegna veðurs.
Helstu úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
14 ára og yngri stelpur
T1 Eva Kristinsdóttir, GM, 7 yfir pari, 42 högg (vann eftir bráðabana)
T1 Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS, , 7 yfir pari, 42 högg
3 Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR, 9 yfir pari, 44 högg
T4 Margrét Jóna Eysteinsdóttir, GR, 10 yfir pari, 45 högg
T4 Auður Bergrún Snorradóttir, GA, 10 yfir pari, 45 högg
14 ára og yngri strákar
1 Markús Marlesson, GK ,2 yfir pari, 37 högg
2 Hjalti Jóhannsson, GK, 4 yfir pari, 39 högg
3 Hjalti Kristján Hjaltason, GR, 5 yfir pari, 40 högg
15-16 ára telpur
1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, 3 yfir pari, 73 högg
2 Sara Kristinsdóttir, GM, 8 yfir pari, 78 högg
3 Berglind Erla Baldursdóttir, GM, 9 yfir pari, 79 högg
15-16 ára piltar
1 Skúli Gunnar Ágústsson, GA, 4 yfir pari, 74 högg
2 Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, 7 yfir pari, 77 högg
3 Elías Ágúst Andrason, 8 yfir pari, 78 högg
17-18 ára stúlkur
T1 Katrín Sól Davíðsdóttir, GM, 8 yfir pari, 78 högg
T1 María Eir Guðjónsdóttir, GM, 8 yfir pari, 78 högg
3 Bjarney Ósk Harðardóttir, GR, 14 yfir pari, 84 högg
17-18 ára piltar
1 Jóhann Frank Halldórsson, GR, 4 yfir pari, 74 högg
2 Björn Viktor Viktorsson, GL, 6 yfir pari, 76 högg
3 Arnar Logi Andrason, 8 yfir pari, 78 högg
19-21 árs stúlkur
1 Ásdís Valtýsdóttir, 14 yfir pari, 84 högg
2 Inga Lilja Hilmarsdóttir, 16 yfir pari, 86 högg
3 Maríanna Ulriksen, GK, 24 yfir pari, 94 högg
19-21 árs piltar
1 Sigurður Arnar Garðarsson, par, 70 högg
2 Lárus Ingi Antonsson, GA, 4 yfir pari, 74 högg
3 Ólafur Marel Árnason, NK, 5 yfir pari, 75 högg
Aðalmyndagluggi: Strandavöllur. Mynd: Golf 1
Myndir með texta: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024