Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2011 | 11:00
Uppáhaldshlutir Frances Bondad
Ástralska stúlkan Frances Bondad vann sem kunnugt Sanya Ladies Open. Áhugamenn um golf almennt verða alltaf ákaflega forvitnir um allt varðandi nýjar golfstjörnur og eitt af því sem vinsælt er að spyrja slíka kylfinga um er hvað er í uppáhaldi hjá þeim.
Eftirfarandi er í uppáhaldi hjá Frances Bondad:
Uppáhaldsborg: Amsterdam
Uppáhaldsbíll: Audi
Uppáhaldsdrykkur: Vatn
Uppáhaldsmatur: Asískur / austurlenskur
Uppáhaldseftirréttur: Eplakaka (ens.: applre crumble)með ís
Uppáhaldsveitingastaður: Hurricanes Bar & Grill í Sydney
Uppáhalds listamaður, tónlist eða hljómsveit: Veit ekki of margir
Uppáhaldskvikmynd: Remember the Titans og hryllingsmyndir
Uppáhaldsbók: „Anything about serial killers, psychopaths and the paranormals
Uppáhaldseign: Kylfurnar mínar
Uppáhaldshlutur: Mac Book-in mín
Uppáhaldsverslun: Swatch
Uppáhaldsfatahönnuður: Tommy Hilfiger
Uppáhaldssnyrtivörur: Bobby Brown
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024