Úrslit í Sveitakeppni GSÍ – 1. deild karla – Sveit GKG-inga Íslandsmeistarar!!!
Í 1. deild karla í ár í Sveitakeppni GSÍ kepptu sveitir eftirfarandi klúbba: GK, GKG, GKJ, GL, GR, GS, GSE og GV. Keppnin fór fram á Hólmsvelli í Leiru.
Sveit GKG vann nokkuð sannfærandi sigur í úrslitaviðureigninni við GSE, 4&1. Segja má að GSE, sé sú sveit sem hafi komið hvað mest á óvart. Sveit GSE tókst aðeins að sigra í 1 leik gegn fyrnasterkri sveit GKG en Helgi Birkir Þórisson, GSE vann Guðjón Henning Hilmarsson 1&0.
GK og GR mættust í viðureigninni um 3. sætið og þar hafði GR betur 3&2. Í leik um 5. sætið sigraði sveit heimamanna í GS, sveit GKJ 3&2 og í leik um 7. sætið sigraði GL sveit GV, 3&2 en báðar sveitir leika í 2. deild á næsta ári.
Úrslit í Sveitakeppni GSÍ – 1. deild karla voru eftirfarandi:
1. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
2. sæti Golfklúbbur Setbergs
3. sæti Golfklúbbur Reykjavíkur
4. sæti Golfklúbburinn Keilir
5. sæti Golfklúbbur Suðurnesja
6. sæti Golfklúbburinn Kjölur
7. sæti Golfklúbburinn Leynir
8. sæti Golfklúbbur Vestmannaeyja
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024