Úrslit úr vinkvennamóti GR og GKG
Vinkvennamót GKG og GR fór fram dagana 16. júlí í Leirdalnum og 21. júlí í Grafarholti. Þátttakan var frábær 115 konur mættu til leiks í rigningunni 16. júlí og 109 konur mættu til leiks í sólinni þann 21. júlí.
Að móti loknu komu konur saman og gæddu sér á léttum hádegisverði Grafarholti oog áttu góða stund saman um leið og þær samglöddust vinningshöfum mótsins.
Mótið er punktakeppni með hámarksforgjöf 36 þar sem veitt eru verðlaun fyrir 1. – 3. sæti á punktum samanlagt og fyrir flesta punkta á hvorum velli, einnig eru veitt verðlaun fyrir besta skor í höggleik samanlagt og verðlaun veitt fyrir 55. sæti í punktakeppni.
Mælingar voru á öllum par 3 brautum vallanna.
Úrslit urðu sem hér segir:
1.sæti á punktum samanlagt – Dagný Erla Gunnarsdóttir GR á 75 punktum
2.sæti á puntkum samanlagt – Marólína G. Erlendsdóttir GR á 74 punktum
3.sæti á punktum samanlagt – Helga Guðjónsdóttir GR á 69 punktum
1.sæti á GKG á punktum – Hildur Íris Helgadóttir GR á 38 punktum
1.sæti á GR á punktum – Marólína G. Erlendsdóttir GR á 41 punkti
1.sæti í höggleik samanlagt – Ruth Einarsdóttir GR á 166 höggum
55.sæti – Hafdís Hafliðadóttir GR
Næstar holu hjá GKG:
2.braut – Ingveldur Björk Finnsdóttir GKG – 3,07 m
5.braut – Hafdís Hafliðadóttir GR – 0,75 m
9.braut – Ruth Einarsdóttir GR – 7,62 m
11.braut – Kristín Nielsen GR – 1,4 9m
13.braut – Margrét Björk Jóhannsdóttir GR – 2,75 m
17.braut – Birna B. Aspar GKG – 2,81 m
Næstar holu hjá GR:
2.braut – Sigurrós Birna Björnsdóttir GKG – 4 m
6.braut – Margrét Jamchi Ólafsdóttir GR – 2,49 m
11.braut – Helga Guðjónsdóttir GR – 4,49 m
17.braut – Dagný Erla Gunnarsdóttir GR – 3,63 m
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024