PGA: Paul Casey með lægsta hring sinn á PGA frá 2011
Paul Casey, sem ásamt Chris Kirk og Bubba Watson er í 2. sæti, 3 höggum á eftir Rory McIlroy eftir 1. dag Memorial mótsins í Dublin, Ohio, átti sinn lægsta hring í PGA móti frá árinu 2011, 6 undir pari, 66 högg.
Hann hefir ekki átt svona hring frá því á Wyndham Championship árið 2011, sama móti og Ólafur Björn „okkar“ Loftsson tók þátt í.
Casey fékk m.a. glæsilegan örn á par-5 7. holunni, eftir að setja niður 11 metra arnarpútt.
Um misgóðan árangur undanfarinna ára sagði Casey: „Gripið mitt var orðið of veikt og ég var farinn að vera of framarlega í stöðunni.“
Casey er nú með sveifluþjálfarann Peter Kostis, en um hann sagði Casey: „Hann vissi strax hvað ég þurfti að gera til þess að laga þetta.“
En það eru ekki bara gripið og staðan sem veikt hafa Casey undanfarin ár, hann hefir þurft að fást við bland í poka og sinn skammt af ólíkum meiðslum.
En nú virðist allt aftur á góðri leið fyrir Casey sem m.a. ráðgerir að taka þátt í úrtökumóti fyrir Opna bandaríska n.k. mánudag.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024