Vonn með krökkum Tiger
Lindsey Vonn varði tíma sínum með börnum Tiger, þ.e.a.s. dóttur hans Sam en „stelpurnar“ í lífi Tiger, þessa dagana, fylgdust með honum á Honda Classic.
Þrátt fyrir mikinn stuðning þeirra gekk honum ekkert sem best, enda alveg að drepast í bakinu, þannig að jafnvel er óvíst að hann taki þátt á Cadillac heimsmótinu á morgun.
Sam leit fallega út í rauðum og svörtum bol eins og pabbi, í svörtum buxum og með svart der og Vonn var í bleikum stuttermabol og buxum í stíl.
Einn heimildarmanna sagði að afar vel hefði fari á með hinni 29 ára skíðadrottningu og 6 ára dóttur Tiger, en þær hlógu mikið og gerðu grín og á einum punkti héldust þær í hendur og föðmuðust. En mestallan tíman voru þær bara að fíflast saman. Þær fylgdust bara með Tiger í 3 holur. Þær virtust bara vera eins og hamingusöm fjölskylda, sagði heimildarmaðurinn. Þær brostu og hlógu og nutu dagsins saman.“
„Lindsay virtist skemmta sé vel og veitti Sam mikla athygli,“ sagði annar, sem fylgdist með þeim stöllum.
Á föstudaginn var Charlie, 5 ára sonur Tiger einnig með þeim Lindsey og Sam, en þá voru þær þrjár krúttsprengjurnar, „Team Tiger“ allar í eins grænum bolum!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024