Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2015 | 12:00

Westy skildi v/ konuna sína til 16 ára – kominn með módel upp á arminn

Lee Westwood (Westy) 42 ára hefir skilið við konuna sína til 16 ára – Laurae Westwood.

Í skilnaðinum gæti hann tapað helmingnum af  £30milljóna auðævum sínum.

Með Laurae á Westy tvö börn Sam 14 ára og Poppy 10 ára.

Westy er þegar kominn með nýja dömu upp á arminn, sem sögð er ástæða skilnaðarins en það er 38 ára módel Helen Storey 

Sjá mynd af Storey hér að neðan:

Helen Storey

Helen Storey