WGC: Koepka mætti 45 mín. f. lokahring St. Jude
Brooks Koepka var hálfslappur fyrir lokahring FedEx St. Jude Invitational heimsmótsins og mætti á mótsstað aðeins 45 mínútum áður en hann tíaði upp.
Að hafa minna en 45 mínútur til að hita upp á atvinnumannsmóti þykir frekar lítið.
Það kom þó ekki í veg fyrir að Koepka sigraði á fyrsta heimsmóti sínu og sínu 7. á PGA Tour.
„(Það að mæta of seint) hefir engin áhrif á hvernig ég slæ boltann,“ sagði Koepka m.a. á blaðamannafundinum eftir sigurinn, aðspurður um seina mætingu í mótið. „Mér líður ekki vel. Mér hefir ekki liðið vel alla vikuna, en ég vil ekki afsaka það; ég er ekki að reyna að kvarta. Ég bara dembdi mér út í þetta. Fólk er að mæta til vinnu veikt öllum stundum. Ég tek mér líka alltaf minni tíma á sunnudögum. Ég hef spilað í 3 daga, það er heitt úti og mér líður ekki svo vel, þannig að ég fer ekki þarna út og eyði orku minni á æfingasvæðinu, þegar ég get gert það úti á velli.“
Í aðalmyndaglugga: Brooks Koepka á leið á æfingasvæðið í mjög svo stutta upphitun fyrir lokahring FedEx St. Jude Invitational heimsmótið.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024